fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Valur fékk tæpar 150 milljónir: FH og Stjarnan 67 milljónir og ÍBV minna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur fékk 144 milljónir frá UEFA fyrir þáttöku sína í Evrópukeppni á síðustu leiktíð en frá þessu hefur verið greint.

Valur fær eina milljón evra frá UEFA en liðið stóð sig vel í Meistaradeildinni og síðan Evrópudeildinni.

FH og Stjarnan fá bæði 500 þúsund evrur eða tæpar 67 milljónir króna frá UEFA fyrir þáttöku sína.

ÍBV fékk svo 32 milljónir króna en liðið féll út í fyrstu umferð gegn Sarpsborg í Evrópudeildinni.

Valur
1.080.000 eur eða 144.072.000 isk.

FH
500.000 eur eða 66.700.000 isk.

Stjarnan
500.000 eur eða 66.700.000 isk.

ÍBV
240.000 eur eða 32.016.000 isk.

Samtals er þetta 309.488.000 isk á gengi dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal