fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Fraser steinhissa er Deeney hraunaði yfir dómara leiksins í beinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, fyrirliði Watford, gæti átt von á refsingu frá enska knattspyrnusambandi eftir ummæli sem hann lét falla í gær.

Deeney átti mjög góðan leik í 3-3 jafntefli við Bournemouth en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Framherjinn var þó mjög óánægður með dómara leiksins í gær og kvartaði mikið eftir leik.

Deeney gagnrýndi frammistöðu dómara leiksins strax eftir lokaflautið en hann mætti í viðtal ásamt Ryan Fraser, leikmanni Bournemouth.

Fraser þurfti í raun bara að standa þarna og hlusta á Deeney en hann var mjög hissa á því sem framherjinn hafði að segja.

Fraser tók ekki þátt í því að gagnrýna dómarann og leyfði Deeney að sjá um að koma sjálfum sér í vesen.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores