fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – De Bruyne er á bekknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 19:01

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en leikið er á Etihad vellinum í Manchester.

Englandsmeistarar Manchester City fá þá Liverpool í heimsókn í síðasta leik 21. umferðar.

Liverpool getur komist tíu stigum á undan City með sigri en ef heimamenn sigra eru aðeins fjögur stig sem skilja liðin að.

Það er ekki mikið óvænt þegar byrjunarliðin eru skoðuð en bæði lið tefla fram sterkum leikmönnum.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Manchester City: Ederson, Danilo, Stones, Kompany, Laporte, Fernandinho, Silva, Sane, Bernardo, Sterling, Aguero

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson, Henderson, Milner, Wijnaldum, Salah, Firmino, Mane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus