fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Er sakaður um gróft einelti: Var stjarna hjá Liverpool og Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City ætlar að rannsaka það hvort eitthvað sé til i þeim ásökunum sem eru nú á Craig Bellamy þjálfara U18 ára liðs félagsins.

Bellamy er sakaður um að leggja leikmenn í einelti og að þola ekki leikmenn frá Englandi.

Bellamy var stórstjarna í boltanum en hann lék með Liverpool, Manchester City og fleiri liðum.

Cardiff veit af þessum ásökunum en hefur beðið eftir því að starfsmenn snúi til baka úr jólafríi.

Ken Choo sem er stjórnarformaður félagsins mun sjá um rannsókn í málinu en Bellamy verður kallður til fundar á næstu dögum.

Margir foreldrar hafa stigið fram og sakað Bellamy um að leggja börn sín í einelti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus