fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Einn frægasti vandræðagemsinn í boltanum gæti verið á leið aftur til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir sóknarmanninum Adel Taarabt sem spilaði lengi vel á Englandi.

Taarabt á leiki að baki fyrir lið eins og Tottenham, Queens Park Rangers og Fulham.

Hann hefur þá einnig spilað fyrir ítalska stórliðið AC Milan en hann stoppaði þar stutt á láni árið 2014.

Undanfarin fjögur ár hefur Taarabt spilað með Benfica í Portúgal en hefur ekki fengið einn deildarleik með aðalliðinu.

Hann hefur þess í stað spilað með varaliði félagsins en hegðun hans utan vallar hafa komið honum í vandræði.

Nú er talað um það að Taarabt sé á leið aftur til Englands til að spila fyrir QPR á nýjan leik.

Hann er frægastur fyrir fimm ára dvöl sína hjá félaginu frá 2010 til 2015 þar sem hann stóð sig mjög vel.

Taarabt er 29 ára gamall í dag og var í láni hjá Genoa á Ítalíu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum