Félagaskiptaglugginn úti í hinum stóra heim opnar á morgun og er opið í allan janúar.
Mörg lið munu reyna að styrkja sig en það er oftar en ekki erfitt í janúar.
Eden Hazard gæti farið frá Chelsea ef Real Madrid kemur með tilboð sem ekki er hægt að hafna.
Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta allt mun fara en hér að neðan eru níu leikmenn sem gæti skipt um lið.
Eden Hazard – Orðaður við Real Madrid
Toby Alderweireld – Orðaður við Manchester United
Isco – Orðaður við Manchester City og Chelsea
Ivan Perisic – Orðaður við Bayern og Atletico Madrid
Christian Pulisic – Orðaður við Chelsea
Yaya Toure – Orðaður við West Ham og Crystal Palace
Aaron Ramsey – Orðaður við PSG, Bayern og Juventus
Callum Wilson – Orðaður við Chelsea
Cesc Fabregas – Orðaður við AC Milan og Monaco