fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Manchester United skoraði fjögur gegn Bournemouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. desember 2018 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 4-1 Bournemouth
1-0 Paul Pogba(5′)
2-0 Paul Pogba(33′)
3-0 Marcus Rashford(45′)
3-1 Nathan Ake(45′)
4-1 Romelu Lukaku(72′)

Manchester United elskar fátt meira en að skora mörk þessa dagana eftir komu Ole Gunnar Solskjær.

United skoraði fimm gegn Cardiff í fyrsta leik Solskjær og þrjú í öðrum leiknum gegn Huddersfield.

Liðið skoraði svo önnur fjögur mörk í dag er liðið vann öruggan 4-1 heimasigur á Bournemouth.

Paul Pogba er heitur fyrir framan markið þessa dagana og skoraði hann tvennu í sigrinum.

Þeir Marcus Rashford og Romelu Lukaku komust einnig á blað. Nathan Ake gerði eina mark Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“