fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Var rekinn eftir hörmulegt gengi – Fékk símtal frá leikmanni sem baðst afsökunar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. desember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Raphael Varane var mjög vonsvikinn fyrr á tímabilinu er Julen Lopetegui var rekinn frá Real Madrid.

Varane og félagar voru í miklum erfiðleikum undir Lopetegui í byrjun tímabils en hann tók aðeins við í sumar.

Þrátt fyrir það þá rann Spánverjinn einfaldlega út á tíma og eftir slæmt gengi var hann rekinn.

Varane var miður sín eftir þá ákvörðun félagsins og hringdi í Lopetegui til að biðjast afsökunar.

Hann viðurkenndi það að hann sjálfur hafi ekki verið að spila sinn besta leik í byrjun tímabils eftir HM í sumar.

Þessi 25 ára gamli leikmaður var viss um það að sín frammistaða hefði haft slæm áhrif á liðið og baðst afsökunar á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“