fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Stóru Málin: Helgi Hrafn segir það vanta að íslenskir stjórnmálamenn skammist sín

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 29. desember 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að það vanti í íslenska stjórnmálamenningu að þegar þingmenn séu gripnir við að ljúga eða fari með rangt mál að þeir skammist sín.

Helgi Hrafn Gunnarson var gestur hjá Stóru málunum og ræddi hann meðal annars umræðuna sem Jón Þór Þorvaldsson, þingmaður Miðflokksins, hóf á Alþingi og í fjölmiðlum landsins varðandi yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um réttindi innflytjenda. Helgi Hrafn segir að umræðan varðandi yfirlýsinguna sé að mestu leyti byggð á rangfærslum og eingöngu gerð til að reyna gera yfirlýsinguna tortryggilega.

Í þættinum var einnig rætt Klaustursmálið og hvernig þingmenn Miðflokksins brugðust við, meðal annars að draga einstaklinginn sem tók upp samtal þeirra fyrir dómstóla. Það eru nokkrar tegundir af óheiðarleika sem tilheyra bara standard vopnabúri í pólitík og þykir ekki bara í lagi að nota, heldur líka svolítið töff að nota og eitt af því er útúrsnúningur og afvegaleiðing.“  Segir Helgi Hrafn.

Hér að neðan má sjá viðtalið við Helga Hrafn í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala
Fréttir
Í gær

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“