fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Nítján konur og börn flúðu ofbeldi heima fyrir og dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. desember 2018 06:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu konur og níu börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Þetta er svipaður fjöldi og dvalið hefur í athvarfinu yfir jól á undanförnum árum. Konurnar voru bæði íslenskar og erlendar. Kvennaathvarfið veitir konum og börnum, sem ekki geta dvalið heima hjá sér vegna ofbeldis, skjól og eru jólin engin undantekning í þeim efnum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Sigþrúði Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins, að flestar konurnar og börnin hafi verið í athvarfinu öll jólin. Hún sagði að yfir árið sé það þannig að helmingur þeirra kvenna sem leita í athvarfið séu útlendar og að þær dvelji að jafnaði lengur í athvarfinu en íslensku konurnar og það eigi einnig við um jólin.

Börnin, sem dvöldu í Kvennaathvarfinu þessi jólin, voru allt frá unglingum niður í lítil börn.

Boðið var upp á kræsingar og glaðning fyrir alla þá sem dvöldu í athvarfinu og jólasveinninn leit inn á aðfangadag og gladdi fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
Fréttir
Í gær

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“