fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Meintir fíkniefnasalar handteknir – Þjófurinn gleymdi farsíma sínum við innbrotið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 24. desember 2018 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt var akstur ökumanns stöðvaður í hverfi 108. Ökumaðurinn og farþegi í bifreiðinni eru grunaði rum sölu/dreifingu fíkniefna og voru vistaðir í fangageymslu.

Um klukkan hálf átta í gærkvöldi var maður handtekinn í Kópavogi en hann er grunaður um innbrot og þjófnað. Hann er meðal annars grunaður um að hafa farið inn í ólæsta bifreið og stolið veski og síma úr henni. Þar gleymdi hann eigin farsíma. Meint fíkniefni fundust á manninum og var hann vistaður í fangageymslu.

Um klukkan hálf átta í gærkvöldi var ölvaður maður handtekinn í Hafnarfirði en hann er grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á níunda tímanum valt bíll á Reykjanesbraut við Straumsvík. Ekki er vitað um alvarleika meiðsla ökumanns og farþega.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur.

Þrír ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“