fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Pochettino sorgmæddur – Sendir sínar bestu kveðjur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettini, stjóri Tottenham, er orðaður við Manchester United og kemur til greina sem arftaki Jose Mourinho.

Pochettino er þó nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Tottenham og mun líklega ekki fara á næstunni.

Mourinho var rekinn frá United fyrr í dag, eitthvað sem Pochettino var sár að heyra.

,,Ég vil senda bestu kveðjur á Jose Mourinho. Mér þykir fyrir þessu, ég þekki hann vel og þetta eru sorgarfréttir,“ sagði Pochettino.

,,Það er ekki mitt mál hvað gerist hjá öðru félagi, ég vil bara senda bestu kveðjur á Jose.“

,,Það hafa margar sögusagnir verið uppi síðustu fimm ár. Ég virði skoðanir fólks.“

,,Sögusagnirnar eru alltaf í gangi og þetta er ekki mitt mál. Ég vil gera mitt besta hjá þessu félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433
Í gær

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar