fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Tuttugu bítast um stöðu safnstjóra Listasafnsins

eðal umsækjenda eru Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingiskona og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands, en staðan er ein sú áhrifamesta í íslensku myndlistarlífi. Halldór Björn Runólfsson hefur gegnt starfinu frá árinu 2007.

Tólf konur og átta karlar sóttu um, þrír erlendir aðilar og sautján íslendingar. Meðal umsækjenda eru Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingiskona og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík undanfarin ár,
Mennta- og menningarmálaráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára frá og með 1. mars 2017.

Umsækjendur eru eftirfarandi:

Ásdís Ólafsdóttir, forstöðumaður,
Auður Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður,
Bjarni Bragason, listfræðingur,
Björg Erlingsdóttir, sviðsstjóri,
Eydís Björnsdóttir, MA í hagnýtri menningarmiðlun,
Gísli Þór Ólafsson, skjalavörður,
Halldóra Arnardóttir, listfræðingur,
Hanna Guðrún Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi,
Hannes Sigurðsson, listfræðingur,
Hlynur Helgason, lektor,
Inga Jónsdóttir, safnstjóri,
Magnús Gestsson, listfræðingur,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor,
Nura Silva, framkvæmdastjóri,
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingismaður,
Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri,
Sergio Sosa Servellon, forstöðumaður,
Stefano Rabolli Pansera, sýningastjóri,
Vala Gestsdóttir, framkvæmdastjóri,
Æsa Sigurjónsdóttir, dósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“