fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert sérstakt ástandið hjá Manchester United, þessu sögufræga félaginu þessa stundina.

Félagið virkar stefnulaust og það andar köldu á milli Jose Mourinho, stjóra félagsins og Paul Pogba, sem er stærsta nafn félagsins.

Fleiri leikmenn þola ekki Mourinho þar má nefna Antonio Valencia sem er fyrirliði félagsins, hann hefur misst sæti sitt eftir að samband þeirra varð slæmt.

Nú eru leikmenn United pirraðir en í stað þess að setja á æfingu, snemma á jóladag eins og venjan er hjá flestum þá ætlar Mourinho að æfa síðdegis.

Liðið á leik á annan í jólum en yfirleitt er æft að morgni, leikmenn fá svo tíma með fjölskyldu sinni og koma svo á hótel að kvöldi.

Ensk blöð segja að þetta pirri leikmenn United sem fá vel borgað fyrir að mæta í vinnu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433
Í gær

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar