fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Ruben Neves, leikmaður Wolves, sé ansi ánægður í herbúðum félagsins.

Neves er einn allra mikilvægasti leikmaður Wolves en hann kom til félagsins frá Porto árið 2017.

Hann spilaði stórt hlutverk á síðustu leiktíð er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Portúgalinn er reglulega orðaður við önnur félög en Wolves mun vilja yfir 100 milljónir punda fyrir sinn mann.

Neves ákvað að kíkja á vin sinn á dögunum en hann ákvað að láta húðflúra úlf á öxlina á sér.

Það ætti að gleðja marga stuðningsmenn Úlfanna en Neves er aðeins 21 árs gamall og gæti spilað með félaginu í mörg ár.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“