fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. desember 2018 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að velja besta landslið allra tíma getur verið flókið og aldrei verða allir sammála um slíkt.

Guðmundur Benediktsson, gefur út bók þessi jólin og þar velur hann meðal annars besta íslenska karlalandslið allra tíma. Liðið sem Guðmundur stillir upp er skemmtilegt en þar vantar líka marga frábæra leikmenn, enda erfitt að koma öllum fyrir þegar aðeins 11 pláss eru í liðinu.

Við fengum nokkra öfluga einstaklinga til að stilla upp sínu besta landslið. Liðin litast því af þeirri staðreynd að menn eru fæddir á mismunandi aldri og sumir tóku þá ákvörðun að velja aðeins leikmenn sem þeir fylgdust með.

Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri okkar á 433.is fékk það verkefni að velja sitt lið. Það má sjá hér að neðan.

Meira:
Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“
Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“
Gummi Ben velur besta landslið allra tíma: Stjörnur eru í frystinum – Fimm í liðinu í dag

Hörður Snævar Jónsson – Ritstóri 433.is
Fæðingarár – 1990
Ég ákvað að stilla upp í 3-4-3 kerfi sem landsliðið notar ekki mikið. Með því kerfi náði ég að koma inn flestum af þeim leikmönnum sem ég hef séð með landsliðinu, og taldi eiga heima í svona liði. Ég horfði aðeins í frammistöðu með landsliðinu og þar sem ég er fæddur árið 1990 get ég ekki dæmt um það sem var í gangi áður. Ásgeir Sigurvinsson, Arnór Guðjohnsen og fleiri komu ekki til greina hjá mér en ættu líklega heima í svona liði. Tveir leikmenn koma frá gamla tímanum, þar sem lítið gekk með landsliðinu. Leikmenn sem stóðu alltaf fyrir sínu. Það sem vafðist mest fyrir mér var hvort ég ætti að hafa Birkir Bjarnason eða Alfreð Finnbogason í liðinu. Að lokum valdi ég Alfreð því hans framlag, þegar hann hefur fengið stórt hlutverk, hefur reynst liðinu ómetanlegt. Þessi sóknarlína skorar að lágmarki þrjú mörk í leik.

Hannes Þór Halldórsson

Guðni Bergsson – Ragnar Sigurðsson – Kári Árnason

Jóhann Berg Guðmundsson – Gylfi Þór Sigurðsson – Aron Einar Gunnarsson – Rúnar Kristinsson

Alfreð Finnbogason – Kolbeinn Sigþórsson – Eiður Smári Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar