fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ingólfur gefst upp og hættir í fótbolta: Andleg veikindi hafa hrjáð hann – ,,Fortíðin virðist vinna gegn mér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að hætta í fótbolta, þetta gerir hann vegna fordóma sem hann hefur mætt.

Ingólfur var einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins en hann hefur opnað sig um andleg veikindi sín.

Segja má að Ingólfur hafi fyrstur allra opnað almennilega fyrir slíka umræðu á Íslandi.

,,Undanfarið eina og hálfa árið hef ég lagt allt í sölurnar til þess að uppfylla draum minn um að spila fótbolta í efstu deild á Íslandi,“ skrifaði Ingólfur sem hafði í vetur æft með ÍBV.

,,Ég hef beðið um tækifæri til að sýna mig og sanna en alls staðar hef ég komið að lokuðum dyrum.“

,,Fortíðin virðist vinna gegn mér, ég hef því ákveðið að hætta að spila fótbolta.“

,,Aldrei mun ég biðja um vorkunn, en ég vona innilega að næsti leikmaður sem er ekki eins og allir hinir fái tækifæri og lið sjái það sem heillandi áskorun.“

Pistil Ingólfs má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar