fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 09:48

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Al-Arabi í Katar. Þetta hefur verið staðfest.

Heimir lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í sumar eftir frábæran árangur.

Heimir var þjálfari liðsins þegar liðið fór í fyrsta sinn á Evrópumótið og Heimsmeistaramótið.

Þessi öflugi þjjálfari vildi snúa aftur í þjálfun félagsliða en áður stýrði hann kvenna og karlaliði ÍBV.

Al-Arabi er í sjötta sæti af tólf liðum í úrvalsdeildinni í Katar en hlé verður gert á deildinni um jólin. Heimir stýrir því liðinu í tveimur leikjum áður en hlé verður gert.

Heimir fær leyfi til þess að breyta liðinu í janúar en hvert lið má hafa fjóra erlenda leikmenn.

Heimir fetar þarn í fótspor Gianfranco Zola og Dan Peterescu sem áður hafa stýrt liðinu.

Heimir var mikið orðaður við lið í Bandaríkjunum en á endanum skrifaði hann undir í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“