fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-0 Manchester City
1-0 N’Golo Kante(45′)
2-0 David Luiz(78′)

Manchester City tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

City gat komist á toppinn með sigri eða jafntefli á Stamford Bridge en liðið heimsótti Chelsea.

City var öflugri aðilinn í fyrri hálfleik en aðeins eitt mark var skorað og það gerði N’Golo Kante fyrir heimamenn eftir fína sókn.

Chelsea mætti svo sterkt til leiks í síðari hálfleik og var betri aðilinn og ógnaði marki gestanna.

Annað mark heimamanna kom á 78. mínútu síðari hálfleiks er David Luiz skallaði boltann fallega í netið eftir hornspyrnu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í London í kvöld og endar Liverpool helgina á toppnum, einu stigi á undan Englandsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Í gær

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi