fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah skoraði þrennu fyrir lið Liverpool í dag sem mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var fyrsta þrenna Salah fyrir Liverpool á tímabilinu en liðið vann öruggan 4-0 útisigur.

Salah var markakóngur Englands á síðustu leiktíð á sínu fyrsta tímabili á Englandi fyrir þá rauðu.

Salah er fljótasti leikmaður til að skora 40 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Það náði Egyptinn að gera í aðeins 52 leikjum sem er magnaður árangur.

Það kom fáum á óvart þegar Sky Sports veitti Salah verðlaun fyrir að vera maður leiksins á Vitality Stadium í dag.

Salah hafði þó ekki áhuga á verðlaununum og vildi þess í stað láta James Milner hafa þau en hann hefur nú spilað 500 leiki í úrvalsdeildinni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Í gær

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi