fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Núpur kominn á flot – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varðskipið Þór náði línubátnum Núpi á flot í Patreksfirði á tíunda tímanum í morgun. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að varðskipið hafi verið sent vestur eftir að tilkynning barst um strandið í gærkvöld og hóf áhöfn þess þegar í stað undirbúning við að ná skipinu af strandstað.

Taug var komið fyrir á milli skipanna og þegar færi gafst í morgunflóði var Núpi komið á flot. Björgunarskipið Vörður dregur Núp síðasta spölinn inn í Patreksfjarðarhöfn þar sem skemmdir verða kannaðar.

Meðfylgjandi eru myndir frá Landhelgisgæslunni frá aðgerðum morgunsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“