fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Dómur yfir Thomasi Møller fellur í dag

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. nóvember 2018 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur yfir Thomas Møller Olsen verður kveðinn upp í Landsrétti kl. 14 í dag.

Thomas var dæmdur í nítján ára fangelsi í héraðsdómi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur í janúar 2017 og stórfellt fíkniefnalagabrot.

Hann hefur ávallt neitað sakargiftunum og áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Aðalmeðferð fyrir Landsrétti  fór fram í október. Thomas vísaði á skipsfélaga sinn á Polar Nanoq, Nikolaj Olsen, sér til varnar. Sagði Thomas það líklegt að Nikolaj hefði orðið henni að bana.

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari, sagði á móti að enginn vafi væri á sekt Thomasar. Fór hún fram á að Landsréttur liti þess að þyngja refsingu hans þar sem hann hafi reynt að koma sök á annan.

Hanna Lára Helgadóttir, lögmaður foreldra Birnu, gerði 10,5 milljóna bótakröfu fyrir hönd hvors foreldris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Saka á sér draum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““