fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Lögregla með mikilvæg skilaboð vegna Black Friday: „Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:31

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er svokallaður Svartur föstudagur og af því tilefni hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér áminningu til þeirra sem hugsa sér gott til glóðarinnar.

Á Svörtum föstudegi bjóða margar verslanir upp á ýmis sértilboð og verulega afslætti á vörum sínum. Er þetta einn stærsti dagur ársins þegar kemur að kaupum á hinu og þessu, enda aðeins mánuður til jóla.

„Svo það má væntanlega búast við mikilli verslun vegna þessa í dag. Lögreglan á höfuborgarsvæðinu vill að því tilefni brýna fyrir fólki að skilja engin sjáanleg verðmæti eftir í ökutækjum sínum. Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Í gær

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“