fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Bjóða bílastæði til leigu í miðborginni á 60-70 þúsund á mánuði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 07:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áformað er að opna bílakjallara undir Hafnartorgi um áramótin. Þar verður hægt að kaupa sólarhringspassa í stæði og mun hann líklega kosta um 25 þúsund á mánuði. Ef bíleigendur vilja leigja sérmerkt stæði þurfa þeir hins vegar að reiða fram 60-70 þúsund á mánuði.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Erni Tryggva Johnsen, rekstrarstjóra hjá ÞG Verki, að öll þjónusta fylgi með stæðunum en ekki sé gert ráð fyrir rafbílum.

Einnig verða dagpassar í boði en þeir munu væntanlega kosta 18-20 þúsund á mánuði. Kvöld- og næturstæði munu kosta 12-15 þúsund.

Í Hafnartorgi verða um 70 íbúðir og sjö þúsund fermetrar eru ætlaðir undir skrifstofur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Í gær

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar

Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“