fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Þrír handteknir í rassíu fíkniefnadeildarinnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem töluvert magn kannabisefna, eða rúm 2 kg, uppgötvaðist af tollayfirvöldum í Kanada, á leið til Íslands. Í kjölfar rannsóknar voru framkvæmdar tvær húsleitir hér á landi en í annarri þeirra fannst nokkuð magn metamfetamíns. Þrír karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir vegna málsins en voru þeir látnir lausir eftir skýrslutökur, enda telst málið að mestu upplýst.

Um er að ræða aðra sendinguna af kannabisefnum frá Kanada, á þessu ári, sem löggæsluyfirvöld stoppa, en í fyrri sendingu voru rúm 13 kg af kannabisefnum haldlögð.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Í gær

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við