fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea mun vinna kapphlaupið um Christian Pulisic, 20 ára gamlan leikmann Borussia Dortmund. (Mail)

Elseid Hysaj, bakvörður Napoli, gæti einnig farið til Chelsea á næsta ári samkvæmt umboðsmanni hans. (Sun)

Juventus og AC Milan hafa bæði áhuga á Fabinho, 25 ára gömlum miðjumanni Liverpool sem kom aðeins til félagsins í sumar. (Mediaset)

Galatasaray vill fá framherjann Divock Origi í láni frá Liverpool í janúarglugganum. (ESPN)

James Rodriguez gæti verið á leið til Englands en Bayern Munchen ætlar ekki að kaupa hann frá Real Madrid. (Mirror)

Barcelona hefur engan áhuga á að selja Ousmane Dembele og hefur ekki fengið boð í leikmanninn. (Cadena Ser)

Juventus hefur boðið í Jean-Clair Tobido, 18 ára gamlan varnarmann Toulouse. (Calciomercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“