fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, er mikill grínisti og notar samskiptamiðla reglulega í dag.

Cantona var frábær leikmaður á sínum tíma en hefur reglulega verið í sviðsljósinu eftir að skórnir fóru á hilluna.

Frakkinn ákvað að skemmta sér aðeins á dögunum en hann var staddur á flugvelli í Kuala Lumpur.

Þar sá Cantona sofandi mann sem hafði skilið skóna sína eftir undir bekknum þar sem hann lá.

Cantona tók upp á því að stela skó mannsins og hljóp í burtu án þess að maðurinn hafði nokkra hugmynd um hvað væri í gangi.

Vonandi fyrir þennan ágæta mann þá skilaði Cantona skónum en það liggur ekki fyrir að svo stöddu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“