fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Ætlar að veiða á stöngina um helgina

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurfarið um helgina verður með ólíkindum um nær allt land. Það verður að öllum líkindum hægt að renna fyrir fisk og það ætlar Marinó Heiðar Svavarsson að gera í nágrenni Dalvíkur. Of erfitt er að fara á fjöll til rjúpna en spáin getur verið þannig.

,,Ég er búinn að fara tvisvar í vikunni og ætla reyna um helgina,“ sagði Marinó Heiðar í samtali við Veiðipressuna.

,,Ég kíkti aðeins í vikunni í Hrísatjörn og þar er svolítið af urriða. Fékk að vísu ekkert en fór daginn eftir og það var sama. Þarna má veiða allt árið og virkilega gaman að renna þarna fyrir fisk. Skaust í gær og missti einn. Helgin lítur vel út sól og blíða. Maður tekur vöðlurnar úr geymslunni aftur. Það var alveg  óþarfi að pakka þeim saman strax,“ sagði Marinó í lokin.

 

Mynd. Flugunni kastað fyrir fiska í Hrísatjörn í vikunni Mynd MHS

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé