fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ekki margar formlegar umsóknir komnar til KSÍ – Mikið af fyrirspurnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hafa ekki borist margar formlegar umsóknir um starf yfirmanns knattspyrnumála sem er nú auglýst.

Hægt er að sækja um starfið til 15 nóvember en starfið er nýtt og var stærsta kosningaloforð, Guðna Bergssonar þegar hann var kjörinn formaður KSÍ.

Meira:
Hvað mun yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ gera? – Jón Rúnar er undrandi – ,,Ég hef ekki áttað mig á þessu“

,,Málið er bara í vinnslu, það er kannski ekki mikið af formlegum umsóknum. Það eru margar fyrirspurnir búnar að koma, umsóknafrestur er auðvitað til 15 nóvember,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ.

Margir hafa verið orðaðir við starfið en ljóst er að starfið gæti verið spennandi fyrir marga.

Meira:
Guðna tókst að berja sitt stærsta loforð í gegn – Hver er hæfastur í starfið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal