fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Sveinn er sakaður um að hafa sparkað í höfuð lögreglumanns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á Svein Tómasson, sem er 38 ára gamall Vestmannaeyingur en býr í Reykjavík, þar sem honum er gefið að sök að hafa sparkað í höfuð lögreglumanns þegar Sveinn var handtekinn að heimili sínu að Sæviðarsundi í Reykjavík. Atvikið átti sér stað þann 16. nóvember árið 2017. Lögreglumaðurinn hlaut við þetta grunnt sár og yfirborðsáverka, að því er kemur fram í ákæru frá Héraðssaksóknara sem DV hefur undir höndum.

Þess er krafist að Sveinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu