fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Íslenskir karlar vinna rúmum 10 árum lengur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. október 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir karlar eru tíu og hálfu ári lengur í vinnu en karlar í Evrópusambandslöndum að meðaltali. Þá er starfsævi karla um átta árum lengri en karla í hinum Norðurlöndunum.

Þetta kemur fram í nýju efnahagsyfirliti VR.

Þar segir að starfsævi Íslendinga sé sú lengsta í Evrópu. Konur eru tæplega tólf árum lengur á vinnumarkaði en kynsystur þeirra í aðildarlöndum Evrópusambandsins.

Í samanburði við hin Norðurlöndin eru íslenskar konur tæplega sjö árum lengur á vinnumarkaði en konur á hinum Norðurlöndunum.

„Vænt starfsævi íslenskra karla er 48,8 ár. Þá vekur það athygli að íslenskar konur eyða fleiri árum ævi sinnar í vinnu, eða 45,2 árum, en þeir karlar sem vinna lengst að íslenskum karlmönnum undanskildum. Karlar frá Sviss eru á vinnumarkaði 44,9 ár að meðaltali og raðast beint á eftir íslenskum körlum, og á eftir íslenskum konum,“ segir í efnahagsyfirlitinu sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra