fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu hvað getur leynst í gæludýrum sem flutt eru inn til landsins

Auður Ösp
Þriðjudaginn 23. október 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg dæmi eru um að sníkjudýr greinist í gæludýrum sem flutt eru inn til landsins, jafnvel þó svo að viðkomandi dýr hafi nýlega gengist undir bólusetningar og læknisskoðanir.

Samkvæmt reglugerð MAST skulu allir hundar og kettir sem heimilað hefur verið að flytja til landsins dvelja í einangrunarstöð í 4 vikur. Eftir að innflytjandi hefur fengið innflutningsleyfi skal hann sjálfur panta pláss fyrir dýrið í einangrunarstöð sem viðurkennd er af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.

Við heilbrigðisskoðun á síðustu 10 dögum fyrir innflutning má dýrið ekki sýna nein einkenni smitsjúkdóms. Hafi það einkenni eyrnamaurs skal það meðhöndlað gegn honum.

Meðfylgjandi ljósmyndir voru birtar á Facebooksíðu Einangrunarstöðvarinnar í Reykjanesbæ, en þar eru innfluttir hundar og kettir hafðir í sóttkví þar til þau mega hitta eigendur sína.

Fram kemur að starfsfólk fái reglulega fyrirspurnir frá einstaklingum um hvort það séu nokkuð að greinast sníkjudýr þar sem dýrin séu meðhöndluð rétt fyrir innkomu.

„En því miður er það oft þannig að þó dýrin séu meðhöndluð fyrir innkomur þá eru samt að greinast snýkjudýr við innkomu í hverju holli.

Hér er smá sýnishorn úr einu holli, en þessir félagar voru sprellifandi við innkomu, einnig greindust snýkjudýr í fleirri dýrum í sama holli.“

 

Ljósmynd/Facebooksíða Einangrunarstöðvarinnar í Reykjanesbæ
Ljósmynd/Facebooksíða Einangrunarstöðvarinnar í Reykjanesbæ
Ljósmynd/Facebooksíða Einangrunarstöðvarinnar í Reykjanesbæ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn