fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, þjálfari Íslands gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu ef miðað er við liðið sem mætti Sviss, ytra fyrir rúmum mánuði.

Hannes Þór Halldórsson, Rangar Sigurðsson, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson eru áfram í byrjunarliðinu.

Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon sem báðir leika sem miðverðir í sínu félagi, eru bakverðir í kvöld.

Rúnar Már Sigurjónsson heldur stöðu sinni á miðsvæðinu og Arnór Ingvi Traustason á kantinum.

Gerðar eru tvær breytingar frá jafnteflinu við Frakkland fyrir helgi, Hannes Þór Halldórsson kemur í markið og Hörður Björgvin Magnússon fyrir Birki Má Sævarsson.

Byrjunarlið Íslands.
Hann­es Þór Hall­dórs­son
Hólmar Örn Eyjólfsson, Ragn­ar Sig­urðsson, Kári Árna­son, Hörður Björg­vin Magnús­son.
Jó­hann Berg Guðmunds­son, Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son, Birk­ir Bjarna­son, Arn­ór Ingvi Trausta­son.
Gylfi Sig­urðsson
Al­freð Finn­boga­son

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó