fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mikill hiti í umræðum: Var Kolbeinn rangeygður af þreytu? – „Ekki vera svona heimskir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, Dr Football vekur iðulega athygli en þættinum stýrir fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason. Sérfræðingar þáttarins eru Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson.

Hjörvar og Kristján Óli áttu í talsverðu rifrildi í þættinum á föstudag þar sem rætt var um 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands.

Hiti færðist í umræðuna þegar rætt var um vítaspyrnuna sem dæmd var á Kolbeinn Sigþórsson, framherja liðsins.

Hjörvar:
Hvað var Kolbeinn Sigþórsson að hugsa? Gefur þeim þarna víti

Kristján Óli:
Ég held að hann hafi ekki slegið hann, boltinn fór bara í höndina á honum. Hún var úti, hún var ekki upp við líkamann

Hjörvar:
Hann er ekki búinn að spila lengi, var hann kannski bara rangeygður af þreytu? Þetta kostaði sigurinn.

Kristján:
Hann var mjög líflegur eftir að hann kom inn, en Hólmar? Hann skoraði sjálfsmark með bumbunni.

Kristján:
Boltinn fer í hendina á Kolbeini, ekki vera heimskir? Hann er að hoppa upp í skallabolta, hann setur ekki höndina í boltann.

Hjörvar:
Um hvað ertu að tala? Boltinn er að koma af einhverjum 20 metrum og þurfti hann að vera með höndina þarna, hann leit mjög vel út í leiknum.

Umræðuna má heyra eftir 8:45 hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó