fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Maradona heimtar að bandið verði tekið af Messi – ,,Leiðtogi fer ekki á klósettið 20 sinnum fyrir leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki leiðtogi og á ekki að leiða argentínska landsliðið segir goðsögnin Diego Maradona.

Maradona ræddi Messi í gær og segir að hann fari á klósettið 20 sinnum áður en hann stígur á völlinn.

Messi er 31 árs gamall í dag og er fyrirliði landsliðsins en Maradona vill sjá nýjan leikmann fá bandið.

,,Messi er frábær leikmaður en hann er ekki leiðtogi,“ sagði Maradona í samtali við La Ultima Palabra.

,,Áður en hann ræðir við leikmennina eða þjálfarann þá spilar hann PlayStation. Svo á vellinum þá vill hann vera leiðtogi. Hann er sá besti í heimi ásamt Cristiano Ronaldo.“

,,Það er erfitt fyrir mig að segja en það er gagnslaust að vera með leiðtoga sem fer alltaf á klósettið 20 sinnum fyrir leiki.“

,,Messi er bara leikmaður argentínska landsliðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“