fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru fjölmargir enskir stuðningsmenn sem gerðu sér leið til Króatíu fyrir leik enska landsliðsins gegn heimamönnum í kvöld.

Stuðningsmennirnir vissu það þó að þeir kæmust ekki inn á völlin en leikið var fyrir luktum dyrum.

Verið er að refsa Króatíu fyrir atvik sem kom upp árið 2015 er búið var að slá hakakross í grasið fyrir leik gegn Ítalíu í undankeppni EM.

Einn stuðningsmaður Englands vildi mikið komast inn á völlinn í dag og sjá leikinn sem endaði með markalausu jafntefli.

Hann klæddi sig upp eins og öryggisverðir vallarins og vonaðist eftir því að það myndi duga til að komast inn.

Honum tókst að komast inn á völlinn en um leið og hann nálgaðist grasið var honum skipað að yfirgefa svæðið.

Stuðningsmenn Englands náðu þó að sjá leikinn en þeir fundu sér hól fyrir utan leikvanginn þar sem mátti sjá aðeins í grasið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða