fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Gregg Ryder tekur við Þór

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 09:23

Gregg Ryder er bjartsýnn á að Englendingir hampi heimsmeistaratitlinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Ryder hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri en hann hefur nú skrifað undir.

Ryder hætti með Þrótt í upphafi sumars en hefur nú landað starfi eftir langa leit.

Heimasíða Þórs:
Knattspyrnudeild Þórs réð í dag Gregg Ryder sem þjálfara meistaraflokks karla og tekur hann við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni.

Gregg Ryder sem er einungis þrítugur að aldri hefur mikla reynslu af þjálfun en hann þjálfaði lið reykjavíkur Þróttara frá árinu 2013 en hann lét þar af störfum í vor. Þar áður hafði hann verið aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar með meistaraflokk ÍBV en Ryder hafði einnig þjálfað 2. flokk ÍBV sem og fleiri yngri flokka félagsins. Gregg Ryder lærði þjálfun og viðskiptafræði í Bandaríkjunum. Knattspyrnudeild gerði tveggja ára samning við Gregg.

Bjóðum Gregg velkominn til Þórs í von um að á Akureyri og í Þorpinu bíði hans góðir tímar á komandi árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær