fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Hafa tryggt Íslendingum 300 þúsund skammta af bóluefni ef til heimsfaraldurs kemur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 05:34

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska ríkið hefur samið við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline um kaup á 300.000 skömmtum af bóluefni gegn inflúenseu „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“. Samningurinn gildir í fjögur ár með möguleika á framlengingu í allt að 10 ár.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Samningurinn, sem byggir á sambærilegum samningi Dana við fyrirtækið, er hluti af viðbragðsáætlunum vegna heimsfaraldurs inflúensu. Samningurinn tryggir að Íslendingar fá bóluefni ef til heimsfaraldurs kemur.

Framleiðsla á bóluefni hefst ekki fyrr en heimsfaraldri hefur verið lýst yfir og því munu fjórir til sex mánuðir líða frá upphafi faraldurs þar til hægt verður að afhenda bóluefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Í gær

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Í gær

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld