fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Maður reyndi að brjótast inn í bíla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. september 2018 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr klukkan níu í morgun var tilkynnt mann í Hafnarfirði sem var að reyna að brjóta inn í bíla. Lögregla kom á vettvang og náði manninum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir einnig frá því að um níuleytið hafi par brotist inn í íbúð í Grafarholti. Parið var handtekið stuttu síðar og gistir fangaklefa.

Um hálftíuleytið í morgun var brotist inn í bíl í miðbænum og töluverðum verðmætum stolið. Málið virðist óupplýst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“