fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Væri alls ekki til í að vera Messi – ,,Hann á ekkert líf og er í fangelsi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Osvaldo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði með liðum eins og Juventus, Roma og Southampton á ferlinum.

Osvaldo tjáði sig um Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus í gær og viðurkenndi það að hann hafi aldrei verið eins metnaðarfullur og Portúgalinn.

Meira:
,,Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Osvaldo er aðeins 32 ára gamall en hann ákvað að hætta til þess að geta lifað lífinu eins og hann kýs að gera það.

Ítalinn hefur nú tjáð sig um Lionel Messi, leikmann Barcelona en hann væri alls ekki til í að lifa sama lífi og einn besti leikmaður sögunnar.

,,Væri ég til í að vera eins og Messi? Nei en ég væri til í að spila eins og hann,“ sagði Osvaldo.

,,Hann á ekkert líf. Það er eins og hann lifi í gull fangelsi. Hann gæti ekki farið einhvert og fengið sér drykk í friði.“

,,Kannski er honum alveg sama en það sama má ekki segja um mig. Ég ímynda mér að hann kaupi stærsta sjónvarpsskjá í heimi en hann er aldrei heima í stofu til að nota það.“

,,Hann keyrir örugglega um á Ferrari vitandi það að hann sé aðeins 15 mínútum frá æfingasvæði Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum