fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Katrín vill stjórn fimm flokka

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. október 2016 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég upplýsti forseta um það að við erum til í að taka þátt í, jafnvel leiða, fimm flokka stjórn frá vinstri.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, eftir fund við forseta Íslands á Besstastöðum fyrir hádegið. Hún sagði að þetta væri fyrsti kostur VG. Hún læsi þannig í niðurstöðu kosninga að ákall væri um breytingar. Ríkisstjórnin hefði verið felld.

Hún reiknar ekki með að hitta formenn annarra flokka í dag, enda séu þeir uppteknir á fundum með forseta.

Hún ítrekaði að ekki væri á borðinu að vinna með Sjálfstæðismönnum.

Fram hefur komið í morgun að hægristjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar gæti verið í burðarliðnum.

Þrír Píratar sitja nú fund með Guðna forseta.

Viðræðunefnd Pírata skipa Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy.
Píratatríó Viðræðunefnd Pírata skipa Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda
Fréttir
Í gær

Milljarða gjaldþrot Guðmundar á Núpum frá 2013 endurupptekið – Fundu 300 þúsund kall í viðbót

Milljarða gjaldþrot Guðmundar á Núpum frá 2013 endurupptekið – Fundu 300 þúsund kall í viðbót
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Í gær

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést