fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Guardiola þurfti ekki að sannfæra Aguero

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, þurfti ekki að sannfæra framherjann Sergio Aguero um að skrifa undir nýjan samning.

Aguero krotaði undir nýjan samning við City í gær og er nú samningsbundinn til ársins 2021.

Framtíð Aguero var í umræðunni fyrst er Guardiola kom við en Argentínumaðurinn vildi sjálfur skrifa undir samninginn.

,,Ég þurfti ekki að sannfæra hann, hann ákvað þetta sjálfur,“ sagði Guardiola um framherjann.

,,Ég vil þakka honum vel fyrir það. Hann er einn af þessum leikmönnum sem sýna félaginu tryggð á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“