fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Sonur Shaun Wright-Phillips mættur í aðallið City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

D’Margio Wright-Phillips er 16 ára gamall en er byrjaður að æfa með aðalliði Manchester City, við og við.

Hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er Shaun Wright-Phillips.

Shaun Wright-Phillips lék lengi vel með Manchester City en að auki var hann hjá Chelsea, hann var tvítugur þegar hann eignaðist D’Margio.

,,Sumir halda að ég hafi farið í fótbolta vegna pabba,“ sagði D’Margio.

,,Það er ekki málið en ég valdi númerið 24 út af pabba. Ég ólst upp sem stuðningsmaður City.“

,,Það er magnað að vera hérna, frá því að ég man eftir mér, þá vildi ég verða knattspyrnumaður.“

D’Margio æfði með City í gær fyri leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“