fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 09:29

Gary Speed.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Speed fyrrum eiginkona Gary Speed hefur verið að kljást við sorg í sjö ár. Gary batt enda á líf sitt árið 2011.

Hann hafði glímt við mikið þunglyndi en hann var þjálfari Wales á þessum tíma og hafði átt mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Louise fann Gary í bílskúrnum á heimili þeirra þar sem hann hafði hengt sig.

Meira:
Var 17 ára byrjaður að hugsa um dauðann – Hengdi sig 42 ára

Ekki neinum í kringum Gary hafði grunað að þunglyndi hans væri með þessum hætti en bréf sem Louise fann á dögunum útskýrir margt.

,,Það líður ekki sá dagur þar sem þetta kemur ekki upp í hausinn minn, þetta var eins og í hryllingsmynd þegar ég kom að honum,“ sagði Louise.

,,Ég vildi að það væri hægt að fara í aðgerð til að eyða svona hugsunum úr hausnum.“

,,Ég á mjög erfitt með að fyrirgefa Gary þetta, við vorum þau sem urðum að púsla okkur saman aftur. Það sem hann gerði var ekki falelgt.“

,,Allir spyrja mig, af hverju hann hafi gert þetta. Þess vegna get ég aldrei lokað þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“