fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann stórsigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti ÍBV í 20. umferð sumarsins.

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ákvað að taka sénsinn og mæta á leik kvöldsins á Hlíðarenda.

Brynjar setur inn færslu á Facebook síðu sína í kvöld þar sem hann greinir frá því að Valur vinni aldrei leik þegar hann mæti á völlinn en hann styður liðið.

Hann ákvað þó að mæta í kvöld og sá fyrri hálfleikinn. Staðan var 1-0 fyrir ÍBV eftir fyrri hálfleik.

Brynjar segir í góðum gír að hann hafi verið rekinn heim í hálfleik og áður en hann var kominn heim var staðan orðin 4-1 fyrir Val.

Valur átti magnaðan kafla í síðari hálfleik en liðið skoraði fjögur mörk á aðeins tíu mínútum.

,,Ráðamenn á Hlíðarenda hafa rætt í alvöru að fá á mig nálgunarbann þegar leikur er í gangi,“ skrifaði Brynjar.

Færslu hans má sjá hér en Valur vann leikinn að lokum án Brynjars, 5-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba