fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 16:24

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 sigur á Keflavík í mikilvægum leik en KR berst um Evrópusæti.

,,Við vorum hægir í byrjun og vorum ekki að spila nógu hratt. Keflvíkingar vörðust mjög vel og voru mjög skipulagðir. Það var erfitt að finna glufur á þeirra varnarleik,“ sagði Rúnar.

,,Við lendum svo 1-0 undir en Pálmi skorar gull af marki og kemur okkur strax inn í leikinn. Það var gott að við jöfnuðum strax og það gaf mönnum meiri trú.“

,,Þetta er skyldusigur fyrir KR segja allir, við erum í Pepsi-deildinni og það er ekki hægt að tala um skyldusigra en það er auðvelt fyrir þá sem eru ekki inni á vellinum.“

,,Við verðum að halda fókus, FH getur unnið báða leikina sína og við getum tapað báðum þannig það er nóg eftir. Tvö stig er ekki mikið í fótbolta.“

,,Ég verð þjálfari KR áfram, ekkert vesen,“ bætti Rúnar við er hann var spurður út í eigin framtíð.

Nánar er rætt við hann hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands