fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Þórarinn Ingi: Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, gat brosað í kvöld eftir sigur liðsins á Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Stjarnan hafði að lokum betur í vítakeppni en ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma eða framlengingu.

,,Þetta er bara geggjað. Þetta var geggjaður leikur, færi hjá báðum liðum og það er sætt að klára þetta og það er sérstakt að klára þetta í vító,“ sagði Þórarinn.

,,Mér fannst þetta vera 50/50 leikur, bæði lið fengu færi, við fengum helling af færum og þeir fengu færi. Þetta hefði getað endað 4-4.“

,,Gulli varði frá Baldri nokkrum sinnum og Halli varði virkilega vel í mörgum tilvikum og reddar okkur í vítakeppninni.“

,,Þú ert í þessu til að vinna titla. Að vinna í vító eða venjulegum leiktíma það skiptir ekki máli.“

,,Ég átti að vera númer fimm! Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal!“ bætti Þórarinn við brosandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Í gær

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur