fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan bikarmeistari 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-0 Breiðablik (Stjarnan meistari eftir vítakeppni, 4-1)

Það fór fram stórleikur á Laugardalsvelli í kvöld er Breiðablik og Stjarnan áttust við í Mjólkurbikarnum.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan og var ekkert gefið eftir á vellinum í dag og var baráttan svo sannarlega til staðar.

Liðin skiptust á að sækja í venjulegum leiktíma en því miður fyrir áhorfendur vantaði mörkin.

Markverðir liðanna, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson og Haraldur Björnsson áttu báðir mjög góða leiki.

Eftir markalaust jafntefli þurftu liðin að fara í framlengingu þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Markalausar 120 mínútur.

Að lokum varð það vítakeppni sem réði úrslitum og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur 4-1 en Blikar nýttu sínar spyrnur afar illa.

Stjarnan er því bikarmeistari árið 2018 og er að fagna sigri í keppninni í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba