fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Valsmenn sektaðir eftir ummæli Óla Jó

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 11. september 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 4. september.

Fram kemur í greinargerðinni að málið varði ósæmilega framkomu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í mfl. karla, í viðtali sem birtist þann 2. september 2018.

Var um að ræða opinber ummæli Ólafs sem eru að mati framkvæmdastjóra til þess fallin að skaða ímynd íslenskrar knattspyrnu og til þess fallin að draga heiðarleika dómara í leik KA og Vals í Pepsi-deild karla í efa.

Ákvað Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á fundi sínum að sekta Knattspyrnudeild Vals í ljósi alvarleika brotsins, um kr. 75.000,- vegna framangreindra opinberra ummæla Ólafs.

Ólafur ræddi við Stöð 2 Sport eftir leikinn en hann var mjög óánægður með að Einar Ingi Jóhannsson, Stjörnumaður, hafi verið á flautunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton