fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Mikið ofbeldi í miðbænum í nótt: Maður kjálkabrotinn og kona sparkaði í höfuð manns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. september 2018 07:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir miðnætti var tilkynnt til lögeglu um líkamsárás á veitingahúsi við Lækjarkgötu. Árásarþoli var með áverka á höfði og var fluttur á Slysadeild til aðhlynningar. Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn á veitingahúsi við Laugaveg, grunaður um líkamsárás. Ekki er vitað um meiðsl árásarþola.

Stuttu síðar var tilkynnt um líkamsárás við Lindargötu. Árásaþoli mögulega kjálkabrotinn en árásamaður farinn af vettvangi er lögregla kom. Málið er í rannsókn.

Skömmu eftir þetta, eða kl. 03:35, var tilkynnt um konu sem sparkaði í andlit manns á veitingahúsi við Laugaveg. Konan sagði manninn hafa bitið sig í andlitið og var með mikla áverka á vör. Ekki kemur fram hvernig lögregla afgreiddi málið.

Ógnaði fólki með bitvotni

Ungur maður í mjög annarlegu ástandi var handtekinn í Grafarvogi klukkan hálftólf í gærkvöld þar sem hann var að ógna fólki með bitvopni. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Í gær

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi